Stjórn félagsins sem var kosin á aðalfundi SFA þann 17 mái 2017 er eftirfarandi.
Hlutverk |
Nafn |
Sími |
Formaður |
Sigtryggur Sigtryggsson |
8213278 |
Gjaldkeri |
Baldur Þorsteinsson |
8620418 |
Ritari |
Jón Magnússon |
8249915 |
Varaformaður |
Jónas Hallgrímsson |
8606309 |
Varamaður |
Finnur Helgason |
8620445 |
Varamaður |
Bragi Snædal |
8631268 |
Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið svifflug (hjá) gmail.com
Hér er nýuppfærður flight manual fyrir okkar Super Dímónu með öllum viðbótum og uppfærslum fram til dagsins í dag.
Það eina sem vantar þarna er uppfærð viktunarsíða.
Hinn árlegi fundur um flugöryggismál verður haldinn fimmtudaginn 27.mars kl: 20.00. Ragnar Guðmundsson fulltrúi hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa mætir á fundinn og ræðir óhöpp og slys sl.árs . Allir félagsmenn og flugáhugamenn hvattir til að koma. Bætum þekkingu okkar.
Veitingar í boði.
Staður Félagsheimili VFA Skýli 13
Gaman að því að TF-SBA fyrsta tveggja sæta kennsluvél SFA var hönnuð fyrir bandaríska herinn til þjálfunar fyrir þessa flugmenn en var síðan ekki notuð þar sem hún þótti einum of góð sviffluga !
http://en.wikipedia.org/wiki/Schweizer_SGS_2-12 Og þessi setningu hér get ég tekið undir, ég man eftir bölvinu og ragninu frá Snæbirni þegar við vorum að reyna að berja þetta apparat saman ! The SGS 2-12 is a large and heavy glider. It is also difficult and time-consuming to remove the wings for trailering or storage. Svo flaug þetta ágætlega, hékk að vísu sjaldan lengi uppi.
Page 5 of 5