Blue Flower

Svifflugfélag Akureyrar vill að félagsmenn hafi virkt samráð um flugöryggi og að allt sem betur má fara í átt að auknu öryggi í flugi sé rætt opinskátt af félagsmönnum og stjórn.

Hér er hægt að tilkynna um hluti sem betur mætti fara, öryggistjóri SFA hefur ekki áhuga á hverjir eru málinu tengdir og það er ekki þörf á að skrá hver sendir inn tilkynninguna.

Það mikilvæga er að fá upplýsingar um hvað má betur fara þannig að öryggistjóri í samráði við stjórn félagsins og félagsmenn geti brugðist við í átt að betra öryggi í flugi og almennri starfsemi félagsins. 

Skrá má flugatvik hér: Skráning flugatvika