Blue Flower

Hinn árlegi fundur um flugöryggismál verður haldinn fimmtudaginn 27.mars kl: 20.00. Ragnar Guðmundsson fulltrúi hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa mætir á fundinn og ræðir óhöpp og slys sl.árs . Allir félagsmenn og  flugáhugamenn hvattir til að koma. Bætum þekkingu okkar.

Veitingar í boði.

Staður Félagsheimili VFA Skýli 13