TF-SBP hefur verið sett saman og búið að fljúga 3 flug í dag.
Vélin er geymd úti amk. fram á næsta mánudag en spáin er ágæt þannig að hún ætti að þola það.
Eyjólfur Guðmundsson flugrektor tók tékk á vélina í dag þannig að nýr flugmaður hefur bæst í hópinn sem er mjög gott.
En sem sagt, vélin er klár og aðgengileg þeim sem hafa réttindi til að fljúga henni,