Blue Flower

Íþróttabandalag Akureyrar

Svifflugfélag Akureyrar er meðlimur í Íþróttabandalagi Akureyrar

Missing description
  1. Hjólað í vinnuna 2024

    Átakið Hjólað í vinnuna hefst 8. maí nk.
  2. Jóna Jónsdóttir formaður ÍBA og Geir Kristinn Aðalsteinsson fráfarandi formaður ÍBA að loknu þingi.

    66. ársþing ÍBA var haldið hátíðlegt á Jaðri í Golfskálanum á Akureyri síðastliðinn þriðjudag, 16.apríl. Þing ÍBA fer með æðstu stjórn ÍBA og er haldið annað hvert ár. Rétt tæplega 30 þingfulltrúar frá 11 aðildarfélögum ÍBA af 20 mættu til þingsins a...
  3. 66. ársþing ÍBA fer fram á morgun, 16. apríl 2024

    66. ársþing ÍBA fer fram á morgun, þriðjudaginn 16.apríl, klukkan 17:30 í golfskálanum í Jaðri
  4. Íslandsleikarnir um helgina á Akureyri - hvetjum sem flesta til að mæta

    Um helgina fara fram svokallaðir Íslandsleikar í körfubolta og knattspyrnu á Íþróttahöllinni á Akureyri þar sem fjölmargir iðkendur munu takast á við sína fyrstu keppnisferð, sitt fyrsta mót á ferlinum og sitt fyrsta íþróttaferðalag! Iðkendur úr röð...
  5. Íþróttakarl Akureyrar 2023 í heimsókn

    Þann 31. janúar fór fram Íþróttahátíð Akureyrar í Hofi þar sem Íþróttakona og Íþróttakarl Akureyrar voru krýnd fyrir árið 2023. Eins og vonandi hefur ekki farið framhjá neinum var Sandra María Jessen knattspyrnukona hjá Þór/KA kosin íþróttakona Akure...
  6. Vilt þú taka þátt í að efla íþróttastarfið í landinu?

    Líkt og kemur fram í fréttum á heimasíðum ÍSÍ og UMFÍ er óskað eftir sextán hæfileikaríkum og metnaðarfullum einstaklingum með brennandi áhuga á íþróttstarfi á Íslandi til að taka þátt í að byggja upp öflugt starf íþróttahéraða á öllu landinu.  Tvei...
  7. 66. ársþing ÍBA fer fram 16.apríl 2024

    66. ársþing Íþróttabandalags Akureyrar fer fram þriðjudaginn 16. apríl klukkan 17:30 í golfskálanum að Jaðri.  Dagskrá verður sett á heimasíðu ÍBA þegar nær dregur.
  8. Opnar æfingar fyrir börn og fullorðna með sérþarfir 16. - 17. mars 2024 í Íþróttahöllinni á Akureyri

    Dagana 16. og 17. mars verða opnar æfingar í Íþróttahöllinni á Akureyri bæði í fótbolta og körfubolta fyrir börn og fullorðna með sérþarfir. Þjálfarar frá bæði  KA og Þór hafa komið að þessari skipulagningu með þeim Báru hjá Haukum sem sér um körfubo...
  9. Fundur ráðherra íþróttamála með aðildarfélögunum ÍBA

    Ráðherra íþróttamála, Ásmundur Einar Daðason, verður á Akureyri miðvikudaginn 14. febrúar
  10. Lífshlaupið 2024 hefst 7.febrúar

    Lífshlaupið hefst miðvikudaginn 7. febrúar 2024. Skráning er hafin inná heimasíðunni www.lifshlaupid.is Hvetjum alla, unga sem aldna, til að taka þátt í þessu flotta verkefni.
  11. Geir Kristinn Aðalsteinsson formaður ÍBA og Viðar Sigurjónsson sérfræðingur á stjórnsýslusviði ÍSÍ v…

    Íþróttabandalag Akureyrar hlýtur endurnýjun viðurkenningar bandalagsins sem Fyrirmyndarhérað ÍSÍ
  12. Þakkir til styrktaraðila og þeirra sem komu að Íþróttahátíð Akureyrar 2024

    Þakkir til allra okkar einstöku styrktaraðila sem gerðu okkur kleypt að styrkja okkar frábæra íþróttafólk með veglegum gjöfum og einnig til þeirra mögnuðu sjálfboðaliða sem komu að hátíðinni.
  13. Íþróttafólk Akureyrar 2023

    Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon úr UFA er íþróttakarl Akureyrar 2023 og knattspyrnukonan Sandra María Jessen hjá Þór/KA er íþróttakona Akureyrar 2023.
  14. Linkur á streymi frá Íþróttahátíð Akureyrar 2024

    Linkur á Streymið frá hátíðinni
  15. Hafdís og Nökkvi sigruðu árið 2022

    Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi miðvikudaginn 31. janúar kl. 17.30 þar sem kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar verður lýst.