Blue Flower

Íþróttabandalag Akureyrar

Svifflugfélag Akureyrar er meðlimur í Íþróttabandalagi Akureyrar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum
 1. AFREKSSJÓÐUR AKUREYRAR

  Afrekssjóður Akureyrar auglýsir eftir umsóknum í sjóðinn fyrir árið 2018.
 2. Haraldur Sigurðsson

  Haraldur Sigurðsson, heiðursfélagi ÍBA, KA, FRÍ og ÍSÍ er látinn 93 ára að aldri.
 3. Þjálfaramenntun ÍSÍ

  Skráning er hafin í haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ sem hefst mánudaginn 24. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar.
 4. Sumarfjarnám 2018 þjálfaramenntun 1., 2. og 3. stigs ÍSÍ

  Sumarfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 18. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni.
 5. Pálmar Ragnarsson körfuboltaþjálfari

  Flest íþróttafólk á sér þann draum að verða best í sinni íþrótt og setja sér það markmið í æsku að verða atvinnumaður í íþróttinni sem þau elska. Því miður eru margir iðkendur sem ná ekki að upplifa sinn draum eða ná ekki sínu markmiði og hvað er þá til ráða?