Blue Flower

Íþróttabandalag Akureyrar

Svifflugfélag Akureyrar er meðlimur í Íþróttabandalagi Akureyrar

Missing description
  1. Takk sjálfboðaliðar!

    Í dag, 5. desember, er dagur sjálfboðaliða og tileinkaður þeim. Við hjá ÍBA viljum senda okkar allra bestu kveðjur og þakkir til allra sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni. Í kringum ÍBA og aðildarfélög ÍBA er ógrynni af sjálfboðaliðum sem vinna ómet...
  2. Fjölbreytt dagskrá í boði á laugardaginn (ýta á mynd til að stækka)

    Líkt og áður hefur komið fram hér á síðunni fagnar Íþróttabandalag Akureyrar, ÍBA, 80 ára afmæli sínu 20. desember og af því tilefni verður slegið til heljarinnar afmælishátíðar í Boganum á Akureyri næstkomandi laugardag, 7. desember með aðildarfélög...
  3. Dagur sjálfboðaliðans – 5. desember

    Á degi sjálfboðaliðans sem haldinn er ár hvert þann 5. desember munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn. Stutt málþing byrjar klukkan 15:00 þar sem Íþróttaeldhugi árs...
  4. Íþróttabandalag Akureyrar 80 ára - afmælishátíð í Boganum

    Íþróttabandalag Akureyrar fagnar 80 ára afmæli sínu 20. desember næstkomandi. Af því tilefni munum við slá upp sannkallaðri íþróttahátíð í Boganum á Akureyri laugardaginn 7.desember. Hátíðin verður sett með stuttu ávarpi formanns ÍBA klukkan 13:00 e...
  5. Íþróttaeldhugi ársins 2024

    Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir tilnefningu á Íþróttaeldhuga ársins 2024 sem verður tilnendur í þriðja sinn samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2024. Almenningi gefst kostur á að senda inn ábendingar um öfluga sjálf...
  6. Syndum - Landsátak í sundi 1.-30. nóvember 2024

    Syndum – landsátak í sundi stendur yfir frá 1.-30. nóvember 2024 en var fyrst haldið hér á landi árið 2021.  Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og er sund meðal annars frábær leið ti...
  7. Afrekssjóður Akureyrarbæjar 2024

    Afrekssjóður Akureyrarbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna sjóðshlúthlutunar afreksíþróttaefna og landsliðskeppnisferða fyrir árið 2024. Markmið sjóðsins er að styrkja akureyrsk afreksíþróttaefni, á sextánda aldursári eða eldri (f. 2008 og fyrr), sem...
  8. Hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi

    ÍSÍ vill vekja athygli á kynningu fræðsluefnisins "Hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi"  sem samtökin ´78 standa fyrir og bjóða öll áhugasöm velkomin á. Kynningin verður haldin í fundarsölum B og C á 3.hæð í Íþróttamiðs...
  9. Íþróttavika Evrópu kláraðist formlega í gær

    Í gær kláraðist Íþróttavika Evrópu formlega hjá okkur hjá ÍBA þar sem haldinn var frábær fyrirlestur tengt næringu fyrir heilsu og árangur íþróttafólks. Fyrirlesturinn var haldinn í hátíðarsal Háskólans á Akureyri í samstarfi við Akureyrarbæ, ÍSÍ og...
  10. Íþróttaæfingar fyrir börn með sérþarfir í vetur

    Í vetur standa íþróttafélögin Þór og KA fyrir sameiginlegum íþróttaæfingum í Naustaskóla fyrir börn með sérþarfir. Æfingarnar eru fyrir börn á aldrinum 6-16 ára og eru þær hugsaðar fyrir börn sem þurfa sem dæmi meiri stuðning, hentar betur að vera í...
  11. Fyrirlestur frestast um viku

    Því miður þurfum við að fresta fyrirhuguðum fyrirlestri um næringu fyrir heilsu og árangur ungs íþróttafólks, sem átti að vera á morgun í Háskólanum á Akureyri, um viku. Fyrirlesturinn verður haldinn á sama stað og á sama tíma en bara viku seinna. V...
  12. Í dag hefst Íþróttavika Evrópu formlega

    Í dag hefst Íþróttavika Evrópu formlega en hún er haldin á hverju ári víða um Evrópu alltaf í sömu vikunni, 23. - 30. september, undir formerkjum #BeActive. ÍBA og aðildarfélög bjóða upp á fjölbreytta dagskrá og flotta viðburði um bæinn og frítt er á...
  13. Íþróttavika Evrópu - dagskrá

    Fjölbreytt dagskrá og flottir viðburðir í Íþróttaviku Evrópu í boði ÍBA og aðildarfélaga. Frítt er á alla viðburðina. Endilega skoðið dagskrána, hreyfum okkur saman með fjölskyldu og vinum og nýtum tækifærið og prufum nýjar íþróttir. Endum svo vik...
  14. Íþróttavika Evrópu 23.-30. september 2024 #BeActive

    Íþróttavika Evrópu er haldin vikuna 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Markmið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. Íþróttavikan er ætluð öllum óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi.
  15. Göngum í skólann 2024

    Verkefnið Göngum í skólann hefst í næstu viku, nánar tiltekið miðvikudaginn 4. september. Markmið verkefnisins er að hvetja börn og foreldra til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt...