Blue Flower

Í febrúar eintaki af Nordic Gliding birtist grein eftir mig um tvö flug að eldgosinu í Holuhrauni. 

Ég sagði frá tveimur flugum að eldstöðinni, annað flugið var með Jónasi Hallgrímssyni og hin með Gunnari Inga Lárusyni en það varð einhver ruglingur með þá félaga hjá ritstjóra blaðsins þar sem hann ruglar þeim saman. En jæja það skiptir kannski ekki öllu máli.

Hér er greinin. 

Nordic Gliding Grein febrúar 2016

Kveðja Sigtryggur S.