Blue Flower

Laugardaginn 6 maí ætlum við að taka út úr skýlinu okkar á Melgerðismelum.

En það er hefð fyrir því að gera þetta fyrsta laugardaginn í maí. 

Eigendur tækja geta mætt á bilinu kl 13 til 16 að vitja sinna tækja, þeir sem eru fremstir þurfa helst að vera mættir kl 13 en þeir sem eru innar geta mætt síðar. 

Nánari upplýsingar er hægt að fá með því að hringja í félagssímann 8211331

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og aðstoða við að taka út.

Kveðja Sigtryggur.