- Details
- Written by Super User
- Category: Fréttir
- Hits: 12211
Stjórn SFA hefur ákveðið að flug á TF-SBP það sem eftir er hausts verði á lægra verði eða 10.000 kr á tímann.
Þetta miðast við flug upp að 100 tíma skoðun eða þegar ákveðið verður að taka vélina í sundur fyrir veturinn.
Með þessu erum við að hvetja til þess að menn fljúgi meira og við vonum að það séu ljúfir haustdagar eftir til þess.
Svo vil ég segja frá því að sett verður inn í skýlið þar-næsta laugardag 24 september og vil hvetja menn til að mæta til að aðstoða, við byrjum klukkan 12.
- Details
- Written by Super User
- Category: Fréttir
- Hits: 16569
Aðalfundur Svifflugfélags Akureyrar verður haldinn föstudaginn 15 apríl klukkan 20 í Grásteini á Akureyrarflugvelli.
Dagskrá fundarins er venjuleg aðalfundastörf.
Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Ath.
Þar sem dagurinn eftir 15 apríl er frídagur þá er velkomið að taka með sér "nesti" til að eiga eftir að fundarstörfum líkur.
Kveðja Stjórnin.
Og ein smá frétt, tryggingarskírteinið fyrir SBP árið 2016 er komið þannig að vélin telst flughæf en það þarf þá að setja hana saman.
- Details
- Written by Super User
- Category: Fréttir
- Hits: 14858
Viðhaldteymi félagsins Finnur Helgason og Jónas Hallgrímsson eru búnir að gera ársskoðun á TF-SBP. Ég er að klára að fara yfir pappírana og ef þeir eru í lagi og veðrið verður eins og undanfarna daga þá verður líklega flogið á morgun! Ef einhverjir eru til í að koma í fyrramálið og bóna smá fyrir (vonandi) flugtak þá væri það mjög kærkomið. Við verðum niðri á velli á morgun, kíkið í kaffi, bjallið í mig ef eitthvað er í félagssímann 821-1331.
Kveðja Sigtryggur S. "Zippo"
Formaður SFA.
- Details
- Written by Super User
- Category: Fréttir
- Hits: 12520
Dear friend.
We are the Gliding Club of Akureyri established in 1937.
Our club has now been in operation for 79 years and we are proud of our heritage and trying to keep up with changing environment, regulations, new possibilities in flight and to maintain a gliding club in these very northern regions of the world.
Currently our club only operates a Super Dimona HK-36 TC, a powered Touring Motor Glider (TMG) that is operational as a conventional motor plane as well as a sailplane once the motor is turned off. The plane has two seats, one for the pilot and another for a student or passenger.
Our motor glider gives us possibilities to fly all over Iceland to experience our great country from the air. Or if you prefer to experience a silent flight with the motor turned off we can fly in the mountains in Eyjafjörður using the winds and the energy of the sun to lift us up and fly for a long time when the conditions are right.
We welcome foreign glider pilots, TMG pilots, PPL pilots as well as all flight enthusiasts from around the world with open arms. If you are interested in a flight in Northern Iceland then contact us and we will try to make it happen.
The club is located in Akureyri Airport but we do not have a regular schedule for flying so flights must be booked with one of our instructors or members.
Club contact info:
Email: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Phone: +354-8211331
Facebook: https://www.facebook.com/groups/76512643321
Thank you for your visit to our homepage and keep in touch.
Sigtryggur Sigtryggsson
President - Gliding Club of Akureyri
Tel: 821-3278
- Details
- Written by Super User
- Category: Fréttir
- Hits: 13946
Í febrúar eintaki af Nordic Gliding birtist grein eftir mig um tvö flug að eldgosinu í Holuhrauni.
Ég sagði frá tveimur flugum að eldstöðinni, annað flugið var með Jónasi Hallgrímssyni og hin með Gunnari Inga Lárusyni en það varð einhver ruglingur með þá félaga hjá ritstjóra blaðsins þar sem hann ruglar þeim saman. En jæja það skiptir kannski ekki öllu máli.
Hér er greinin.
Nordic Gliding Grein febrúar 2016
Kveðja Sigtryggur S.
Page 3 of 5