Blue Flower

Stjórn félagsins sem var kosin á aðalfundi SFA þann 17 mái 2017 er eftirfarandi.

Hlutverk

Nafn

Sími

Formaður

Sigtryggur Sigtryggsson

8213278

Gjaldkeri

Baldur Þorsteinsson

8620418

Ritari

Jón Magnússon

8249915

Varaformaður

Jónas Hallgrímsson

8606309

Varamaður

Finnur Helgason

8620445

Varamaður

Bragi Snædal

8631268

Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið svifflug (hjá) gmail.com

Hér er nýuppfærður flight manual fyrir okkar Super Dímónu með öllum viðbótum og uppfærslum fram til dagsins í dag. 

Flight manual

Flight manual framhald

Það eina sem vantar þarna er uppfærð viktunarsíða.

 

Hinn árlegi fundur um flugöryggismál verður haldinn fimmtudaginn 27.mars kl: 20.00. Ragnar Guðmundsson fulltrúi hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa mætir á fundinn og ræðir óhöpp og slys sl.árs . Allir félagsmenn og  flugáhugamenn hvattir til að koma. Bætum þekkingu okkar.

Veitingar í boði.

Staður Félagsheimili VFA Skýli 13

Gaman að því að TF-SBA fyrsta tveggja sæta kennsluvél SFA var hönnuð fyrir bandaríska herinn til þjálfunar fyrir þessa flugmenn en var síðan ekki notuð þar sem hún þótti einum of góð sviffluga ! 

http://en.wikipedia.org/wiki/Schweizer_SGS_2-12 Og þessi setningu hér get ég tekið undir, ég man eftir bölvinu og ragninu frá Snæbirni þegar við vorum að reyna að berja þetta apparat saman ! The SGS 2-12 is a large and heavy glider. It is also difficult and time-consuming to remove the wings for trailering or storage. Svo flaug þetta ágætlega, hékk að vísu sjaldan lengi uppi.