Blue Flower

Íþróttabandalag Akureyrar

Svifflugfélag Akureyrar er meðlimur í Íþróttabandalagi Akureyrar

Missing description
  1. Myndbönd frá 80 ára afmæli ÍBA

    Myndbönd frá 80 ára afmæli ÍBA
  2. Íslandsleikarnir á Selfossi 29.-30. mars - Allir með

    Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi dagana 29. -30. mars 2025. Leikarnir eru fyrir þá sem finna sig ekki í hefðbundnu íþróttastarfi og/eða eru með stuðningsþarfir.
  3. Alex Cambray og Sandra MaríaMynd: Skapti Hallgrímsson

    Lyftingamaðurinn Alex Cambray Orrason hjá KA er íþróttakarl Akureyrar 2024 og knattspyrnukonan Sandra María Jessen hjá Þór/KA er íþróttakona Akureyrar 2024.
  4. Linkur á beint streymi frá Íþróttahátíð Akureyrar í Hofi 23. janúar

    Eins og hefur vonandi ekki farið fram hjá neinum íþróttaáhugamanni í bænum verður sannkölluð Íþróttahátíð í Hofi á morgun, fimmtudaginn 23. janúar klukkan 17:30 þar sem við munum meðal annars krýna Íþróttakonu og Íþróttakarl Akureyrar fyrir árið 2024...
  5. Baldvin Þór og Sandra María voru íþróttamenn ársins 2023 - þau eru einnig tilnefnd fyrir árið 2024…

    Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi fimmtudaginn 23. janúar kl. 17.30 þar sem kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar verður meðal annars lýst.
  6. Jóla- og nýárskveðja ÍBA

    Stjórn ÍBA og framkvæmdastjóri óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem nú er að líða.
  7. ÍBA fagnar 80 ára afmæli í dag

    Í dag, 20. desember, fagnar Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) 80 ára afmæli.
  8. 80 ára afmælishátíð ÍBA í Boganum

    Glæsilegri íþróttahátíð var slegið upp í Boganum á Akureyri síðastliðinn laugardag af tilefni 80 ára afmælis Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA) 20. desember næstkomandi. Íþróttahátíðin tókst með eindæmum vel og komust færri að en vildu á tímabili því b...
  9. Takk sjálfboðaliðar!

    Í dag, 5. desember, er dagur sjálfboðaliða og tileinkaður þeim. Við hjá ÍBA viljum senda okkar allra bestu kveðjur og þakkir til allra sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni.
  10. Fjölbreytt dagskrá í boði á laugardaginn (ýta á mynd til að stækka)

    ÍBA fagnar 80 ára afmæli sínu 20. desember og af því tilefni verður slegið til heljarinnar afmælishátíðar í Boganum á Akureyri næstkomandi laugardag, 7. desember
  11. Dagur sjálfboðaliðans – 5. desember

    Á degi sjálfboðaliðans sem haldinn er ár hvert þann 5. desember munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn. Stutt málþing byrjar klukkan 15:00 þar sem Íþróttaeldhugi árs...
  12. Íþróttabandalag Akureyrar 80 ára - afmælishátíð í Boganum

    Íþróttabandalag Akureyrar fagnar 80 ára afmæli sínu 20. desember næstkomandi. Af því tilefni munum við slá upp sannkallaðri íþróttahátíð í Boganum á Akureyri laugardaginn 7.desember. Hátíðin verður sett með stuttu ávarpi formanns ÍBA klukkan 13:00 e...
  13. Íþróttaeldhugi ársins 2024

    Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir tilnefningu á Íþróttaeldhuga ársins 2024 sem verður tilnendur í þriðja sinn samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2024. Almenningi gefst kostur á að senda inn ábendingar um öfluga sjálf...
  14. Syndum - Landsátak í sundi 1.-30. nóvember 2024

    Syndum – landsátak í sundi stendur yfir frá 1.-30. nóvember 2024 en var fyrst haldið hér á landi árið 2021.  Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og er sund meðal annars frábær leið ti...
  15. Afrekssjóður Akureyrarbæjar 2024

    Afrekssjóður Akureyrarbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna sjóðshlúthlutunar afreksíþróttaefna og landsliðskeppnisferða fyrir árið 2024. Markmið sjóðsins er að styrkja akureyrsk afreksíþróttaefni, á sextánda aldursári eða eldri (f. 2008 og fyrr), sem...