Íþróttabandalag Akureyrar
Svifflugfélag Akureyrar er meðlimur í Íþróttabandalagi Akureyrar
Missing description
-
Jóla- og nýárskveðja ÍBA
Stjórn ÍBA og framkvæmdastjóri óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem nú er að líða. Með áframhaldandi samvinnu horfum við björtum augum til komandi árs og hlökkum til að takast á við öll... -
ÍBA fagnar 80 ára afmæli í dag
Í dag, 20. desember, fagnar Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) 80 ára afmæli. ÍBA er íþróttahérað íþróttafélaga á Akureyri og er eitt 25 íþróttahéraða innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), er aðili að Ungmennafélagi Íslands (UMFÍ) og er tengi... -
80 ára afmælishátíð ÍBA í Boganum
Glæsilegri íþróttahátíð var slegið upp í Boganum á Akureyri síðastliðinn laugardag af tilefni 80 ára afmælis Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA) 20. desember næstkomandi. Íþróttahátíðin tókst með eindæmum vel og komust færri að en vildu á tímabili því b... -
Takk sjálfboðaliðar!
Í dag, 5. desember, er dagur sjálfboðaliða og tileinkaður þeim. Við hjá ÍBA viljum senda okkar allra bestu kveðjur og þakkir til allra sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni. Í kringum ÍBA og aðildarfélög ÍBA er ógrynni af sjálfboðaliðum sem vinna ómet... -
Dagskrá 80 ára afmælishátíðar ÍBA
Líkt og áður hefur komið fram hér á síðunni fagnar Íþróttabandalag Akureyrar, ÍBA, 80 ára afmæli sínu 20. desember og af því tilefni verður slegið til heljarinnar afmælishátíðar í Boganum á Akureyri næstkomandi laugardag, 7. desember með aðildarfélög... -
Dagur sjálfboðaliðans – 5. desember
Á degi sjálfboðaliðans sem haldinn er ár hvert þann 5. desember munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn. Stutt málþing byrjar klukkan 15:00 þar sem Íþróttaeldhugi árs... -
Íþróttabandalag Akureyrar 80 ára - afmælishátíð í Boganum
Íþróttabandalag Akureyrar fagnar 80 ára afmæli sínu 20. desember næstkomandi. Af því tilefni munum við slá upp sannkallaðri íþróttahátíð í Boganum á Akureyri laugardaginn 7.desember. Hátíðin verður sett með stuttu ávarpi formanns ÍBA klukkan 13:00 e... -
Íþróttaeldhugi ársins 2024
Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir tilnefningu á Íþróttaeldhuga ársins 2024 sem verður tilnendur í þriðja sinn samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2024. Almenningi gefst kostur á að senda inn ábendingar um öfluga sjálf... -
Syndum - Landsátak í sundi 1.-30. nóvember 2024
Syndum – landsátak í sundi stendur yfir frá 1.-30. nóvember 2024 en var fyrst haldið hér á landi árið 2021. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og er sund meðal annars frábær leið ti... -
Afrekssjóður Akureyrarbæjar 2024
Afrekssjóður Akureyrarbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna sjóðshlúthlutunar afreksíþróttaefna og landsliðskeppnisferða fyrir árið 2024. Markmið sjóðsins er að styrkja akureyrsk afreksíþróttaefni, á sextánda aldursári eða eldri (f. 2008 og fyrr), sem... -
Hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi
ÍSÍ vill vekja athygli á kynningu fræðsluefnisins "Hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi" sem samtökin ´78 standa fyrir og bjóða öll áhugasöm velkomin á. Kynningin verður haldin í fundarsölum B og C á 3.hæð í Íþróttamiðs... -
Íþróttavika Evrópu kláraðist formlega í gær
Í gær kláraðist Íþróttavika Evrópu formlega hjá okkur hjá ÍBA þar sem haldinn var frábær fyrirlestur tengt næringu fyrir heilsu og árangur íþróttafólks. Fyrirlesturinn var haldinn í hátíðarsal Háskólans á Akureyri í samstarfi við Akureyrarbæ, ÍSÍ og... -
Íþróttaæfingar fyrir börn með sérþarfir í vetur
Í vetur standa íþróttafélögin Þór og KA fyrir sameiginlegum íþróttaæfingum í Naustaskóla fyrir börn með sérþarfir. Æfingarnar eru fyrir börn á aldrinum 6-16 ára og eru þær hugsaðar fyrir börn sem þurfa sem dæmi meiri stuðning, hentar betur að vera í... -
Fyrirlestur frestast um viku
Því miður þurfum við að fresta fyrirhuguðum fyrirlestri um næringu fyrir heilsu og árangur ungs íþróttafólks, sem átti að vera á morgun í Háskólanum á Akureyri, um viku. Fyrirlesturinn verður haldinn á sama stað og á sama tíma en bara viku seinna. V... -
Í dag hefst Íþróttavika Evrópu formlega
Í dag hefst Íþróttavika Evrópu formlega en hún er haldin á hverju ári víða um Evrópu alltaf í sömu vikunni, 23. - 30. september, undir formerkjum #BeActive. ÍBA og aðildarfélög bjóða upp á fjölbreytta dagskrá og flotta viðburði um bæinn og frítt er á...